Mæður í vitund
picture 100

Námskeið í jóga, uppeldi og sjálfsrækt hefst 7. mars
Rope Yoga æfingarkerfið er eins og sniðið til að styðja nýjar mæður til líkamlegs jafnvægis á ný að barnsburði loknum. Hver einasta hreyfing styrkir miðjuna og innri-magavöðvana sem bera okkur uppi í lífinu, við setjum einnig fókus á að ”vekja týnda tröllið” eða aftan á lærisvöðvann sem á það til að rýrna og sofna á meðgöngu sem og hjá öllu fólki sem situr við vinnu sína. Auk hugleiðslu og öndunaræfinga sem auka rými til að valda sér vel í þessu nýja hlutverki.

Tímarnir eru líka hugsaðir sem tengslastund fyrir mæður sem tengja við meðvitað uppeldi og vilja tengjast öðrum mæðrum í sömu hugleiðingum. Hópurinn verður með lokaða facebook síðu þar sem þátttakendum gefst kostur á að styðja hvor aðra og tengjast, auk þess sem Guðrún Birna mun deila þar efni sem hún byggir umræður og fræðslu í tímunum á.
1 x í viku í 7 vikur
29.900 kr.
Skrá mig
Prenta
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
13:30 - 15:00
location
Guðrún Birna le Sage 17/01-28/02
13:30 - 15:00
location
Guðrún Birna le Sage 7/3-18/4